14.01.2014 20:27

Vinnsluskipin landa loðnu i Neskaupsstað

                     Polar Amarq © mynd Guðlaugur Birgisson 2014

   Kann ég Guðlaugi bestu þakkir fyrir afnotin af myndinni

Vilhelm Þorsteinsson EA kom til Neskaupstaðar í morgun og er að landa 550 tonnum af frystri loðnu í frystigeymslur Síldarvinnslunnar. 

Hákon EA liggur úti á Norðfirði og er að frysta loðnu um borð. Gert er ráð fyrir að hann landi um 700 tonnum í frystigeymslurnar á fimmtudag.

Afli loðnuskipanna hefur verið þokkalegur í gær og í nótt og hafa þau gjarnan verið að fá 200-300 tonn í holi.

Birtingur NK er nýlagður af stað í land með um 900 tonn.

Bjarni Ólafsson AK hóf veiðar í gær og fékk 300 tonn í fyrsta holi.

Vinnsla í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar gengur vel en í dag er verið að vinna afla úr Polar Amaroq.

Heimlid Svn.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1154
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060570
Samtals gestir: 50938
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 15:22:06
www.mbl.is